Hótel Rauðaskriða
- leggur áherslu á fyrsta flokks gæði hvað varðar vinnu með mat (hráefni, búnaður, þjálfun) og þjónustu við gesti (húsnæði, upplifun) og aðra viðskipavini (ferðaskrifstofur, birgja o.s.frv.)
- uppfyllir allar kröfur samkvæmt lögum til að ná gæðamarkmiðum sínum og er í virkum samskiptum við birgja til að ná markmiðunum.
- innleiðir gæðastefnu með gæðahandbók og útgáfu skriflegra leiðbeininga (SOP) og staðfestingarskjala fyrir mikilvæga verkferla og búnað sem snúa að starfseminni.
- tekur tillit til allra athugasemda, kannana og kvartana til að bæta gæðin.
- leitast við að vera upplýst um allar nýjustu upplýsingar og þróun sem snúa að gæðum í starfseminni.
- leggur áherslu á gott orðspor og viðhorf í sínum rekstri bæði gagnvart nærumhverfi og fjærumhverfi.
Þessi gæðastefna er studd af þjónustustefnu og starfsmannastefnu.