Hótel Rauðaskriða
- uppfyllir öll skilyrði varðandi lög og reglugerðir sem eiga við starfsemina og hefur öll leyfi sem krafist er á hverjum tíma til að stunda þá starfsemi.
- er ferðaþjónustufyrirtæki sem býður upp á gistingu, veitingar og afþreyingu fyrir ferðamenn á Norðausturlandi.
- hefur mikinn metnað fyrir gæðum og veitir fyrsta flokks þjónustu til viðskiptavina sinna og stuðlar að bestu mögulegu upplifun þeirra.
- leitast við að nota einungis hágæða hráefni úr nærumhverfi eins og mögulegt er.
- er fjölskyldurekið og vetir persónulega þjónustu.
- tekur þátt í náttúru- og umhverfisvernd.
- stefnir á að vera ætíð umhverfisvottað af viðurkenndum aðila.
- leitast við að vera samkeppnishæft á sínu sviði.
- leitast við að auka herbergjanýtingu og lengja ferðamannatímabil á sínu svæði.
Á Hótel Rauðuskriðu er unnið samkvæmt siðgæðisreglum Vakans.
Aðrar stefnur Hótel Rauðuskriðu lúta að gæðum, umhverfi, þjónustu, starfsfólki og öryggi.