„Frábært og rúmgott herbergi, rúmið eins og heima hjá manni. Sváfum mjög vel. Virkilega flottur og góður morgunmatur. Flott umhverfi, góð þjónusta og greinilega lagður metnaður í að hugsa vel um gestina. Mæli 100% með þessarri gistingu.“