„Þessir tveir sólarhringar voru algjör himnasæla. Frábær aðstaða, draumkennt umhverfi og alveg sú almennilegasta og besta þjónusta sem ég hef fengið hér á landi. Takk fyrir gestrisnina, viðkynninguna og hlýtt viðmót. Ég kem aftur!“