Morgunverður var mjög góður, fallega fram borinn og lystugur. Afar gott viðmót starfsfólks og lipurð. Herbergið var rúmgott, hreint og þægilegt, baðhergið sömuleiðis.“